Dragon Dim Sum byrjaði sem samvinnu popup haustið 2020 milli Matbars og Makake en er í dag rekin af Matbar.
Hugmyndin var einföld, að bjóða uppá dömplings og bjór, nýta það hráefni sem væri næst okkur til að gera dömplings undir kínverskum áhrifum. Einfalt, spicy
og gott.